Greinin „Faculty and student attitudes about transfer of learning“ fjallar um niðurstöður rannsóknar á mismunandi viðhorfum hákólakennara og nemenda þeirra til yfirfærslu. Höfundar rannsóknarinnar eru þau Robin Lightner, Ruth Benander og Eugene F. Kramer eru samstarfsaðilar við háskólann í Cincinnati og var hvati... Meira...
Category: Bloggfærsla þátttakanda
Bókarýni – Stories in transformative learning
Bókarýni Kroth, M. og Cranton, P. (2014). Stories of transformative learning. Rotterdam: Sense Publishers. Stories of transformative learning er skrifuð fyrir þá sem vinna í eða að fullorðinsfræðslu. Höfundarnir Micheal Kroth og Patricia Cranton hafa mikla starfsreynslu á sviði fullorðinsfræðslu og skrifað fjölmargar bækur... Meira...
Skipulag námsferils – Gerðu daginn eftirminnilegan
Sæl verið þið. Meðfylgjandi er samvinnuverkefni Anítu og Drífu um skipulag námsferils með ólíkum aðferðum – https://sway.com/FAzAbNIvvJeUepNg Kær kveðja, Aníta og Drífa ... Meira...
Námskeiðslýsing og hugleiðing
Námskeiðslýsing Jákvæður agi – fyrir grunnskóla Gagnkvæm virðing, samvinna og ábyrgð í þínum skóla Jákvæður agi kennir börnum og unglingum félagsfærni og lífsleikni. Aðferðir Jákvæðs aga eru byggðar á rannsóknum á árangursríkum uppeldisaðferðum. Jákvæður agi býður upp á áhrifaríkar... Meira...
Skipulagning náms með yfirfærslu lærdóms í huga
Bókarýni Learning Transfer in Adult Education: New Directions for Adult and Continuing Education eftir Leann M. R. Kaiser, Karen Kaminski og Dr. Jeffrey Foley. https://ebookcentral.proquest.com/lib/landsbokasafn/reader.action?docID=1158350 Bókin fjallar um yfirfærslu lærdóms í fullorðinsfræðslu eða menntun fullorðinna. Yfirfærsla... Meira...
Námskeiðslýsing og blogg
Námskeiðslýsing Mataræði barna 0-2 ára. Upphaf að heilbrigðum matarvenjum, matreiðsla, skipulag og næringarlegur grunnur. Átt þú barn sem er að fara byrja borða eða er nýlega farið að borða? Hefur þú áhuga á að læra elda næringarríkan mat fyrir barnið þitt og alla fjölskylduna? Langar þig til þess að minnka... Meira...
Fimmtudagsfundur 30. mars 2017 – fundargerð
Komið sæl Ég vil byrja á að biðjast afsökunar á fjarveru minni á fundinum, mér hafði láðast að skrá áætlun mína um ritarastarfið í dagatalið og var því á fullu við leik og störf meðan á fundinum stóð. Hér kemur fundargerðin skráð eftir upptöku. Frábært að fundirnir séu teknir upp og að fjarnemar eða... Meira...
Að vinna með reynslu – blogg úr bókarkafla
Hvernig lærir fólk Að vinna með reynslu Ég var að lesa bókina „Working with experience“ ritstýrð af David Boud og Nod Miller og ákvað að deila með ykkur smá hluta úr kaflanum „Helping people learn what they do, breaking dependence on experts“ eða „Að hjálpa fólki að læra það sem það gerir, að... Meira...
Eru breytingar óumflýjanlegar á þínum vettvangi?
Um bókarýni Heath, Dan og Chip. 2010. Switch: How to change things when change is hard. Broadway Books: New York. 320 síður. Fyrst var ég efins um að þessi bók hefði eitthvað með fullorðinsfræðslu að gera enda er það ekki umfjöllunarefni bókarinnar sem slíkt. En þegar betur er að gáð þá fjallar hún óbeint um ýmsa... Meira...
Nám á milli kynslóða (intergenerational learning). Blogg úr grein.
Rethinking the role of adults for building the lifelong learning society. Monica Turturean (2015). Eins og titillinn gefur til kynna þá fjallar greinin um „lifelong learning“ sem ég kýs að kalla lífstíðar nám í þessu bloggi. Greinin fjallar einnig um „intergenerational learning“ sem ég mun þá kalla nám á milli... Meira...
You must be logged in to post a comment.