Fundargerð fyrir staðlotu 24.mars

Hér má finna fundargerð fyrir staðlotu 2 sem haldin var föstudaginn 24. mars 2017. Virkilega áhugaverður dagur þar sem farið var yfir annars vegar hönnunarnálgun (design thinking) og hinsvegar business model generation. Þá var hópavinna og virkilega áhugaverðar kynningar á verkefnum dagsins. Takk kærlega fyrir tímann -Sóley... Meira...

Föstudagspistill

Sama innihald og í myndbandinu:  Áðan, þegar ég fór út að ganga með hundinn og kom upp á Ásfjallið, þá rifjaðist upp fyrir mér gömul tilfinning … Ég sat í lest, 17, 18, eða 19 ára gamall, á ferð í gegnum Noreg. Beggja vegna við lestina voru annað hvort klettaveggir eða skógur, ekkert útsýni og mér fannst... Meira...

Fyrri staðlotan

Á föstudaginn 13. janúar hittumst við á staðlotu. Við munum reyna að nota mest allan tímann í að kynnast hvert öðru, svo samvinnan á netinu gangi ljúflega og til að vinna með innihald námskeiðsins og nota dagana þangað til, til að átta okkur á námskeiðinu og fyrirkomulagi þess. Þannig held ég þið fáið mest út... Meira...