Ímyndaðir yfirburðir; Dunning-Kruger-  og  „Lake Wobegone“ áhrifin.

Ímyndaðir yfirburðir; Dunning-Kruger-  og  „Lake Wobegone“ áhrifin. Eru þeir vanhæfu of vanhæfir til þess að átta sig á því að þeir séu vanhæfir? Hefur þú orðið vitni af því að einhver með takmarkaða kunnáttu ofmeti færni sína á meðan annar mun hæfari  vanmetur getu sína? Rannsóknir hafa sýnt fram á að... Meira...

Farið á dýptina – umræðuþráður um kynningu á rannsóknargrein

Markmiðsgerð og gildi námsmarkmiða í hönnun námsferla. Námsmarkmið eru ekki bara einhverjar léttvægar skylduupplýsingar um það sem er að fara að gerast í ákveðnu námsferli. Þau eru grunnurinn að sjálfu ferlinu. Ef þú smellir á krækjuna hér munt þú heyra kynningu á rannsóknargrein sem fjallar um gildi... Meira...

Kynjuð námskeið

Blogg um kynjuð námskeið Þegar við stölllur vorum að vinna að dagskrá kennslustundar sem við tókum að okkur að leiða, þá komu upp ýmsar vangaveltur. Við vorum að fara að ræða við samnemendur um hvata til náms á fullorðinsárum og skoðuðum ýmilegt efni um það. Við veltum fyrir okkur ýmsum fræðimönnum og... Meira...

Þarfagreining (needs analysis) og miðlunaraðferðin

Þarfagreining með Miðlunaraðferðinni (Metaplan) Ég var búinn að lofa mér því að skoða þarfagreiningu (e. needs analysis), fyrsta stig kennsluhönnunar (e. instructional design). Þetta blogg fjallar að mestu um notkun ,,Card Questions“ eða Miðlunaraðferðina (Metaplan).  Lesa meira hér.     ... Meira...

Eitthvað sem er farið að snúast um annað en upphaflega stóð til

eru gloppur í skólanámskrárgerð og hönnun námsmarkmiða? Að búa til námsmarkmið kemur á milli tveggja mikilvægra skrefa í framkvæmd kennslu. Annars vegar skrefinu sem fjallar um greiningu á því hvort kennsla sé yfirhöfuð nauðsynleg í lausn einhvers vandamáls (e. analysis) og hinu sem er hönnun (e. design) kennslu.... Meira...

Kafli 6 í Adult learning

Sæl öll saman. Ég ákvað að stíga út fyrir þægindarammann og skrifa smá blogg. Í kafli 6 í bókinni Adult learning er verið að tala um sambandið á milli reynslu og lærdóms og það eru nokkrir punktar sem standa upp úr hjá mér eftir að hafa lesið kaflann, ein af ástæðunum er sú að þetta eru atriðið sem komu upp í... Meira...

Stress er smitandi

,,Undgå at blive smittet med stress” er grein eftir © Hans Toft Nielsen sem birtist 20. janúar 2017 á dönsku heimasíðunni Lederweb. Hún er þýðing greinarinnar  ,,Make yourself immune to secondhand stress”, ásamt breytingum Nielsens. © Snarað úr dönsku, ritstýrt og breytt af Þorvaldi H. Gunnarssyni, janúar... Meira...

Nám fullorðinna: Hvað vitum við fyrir víst?

Nám fullorðinna: Hvað vitum við fyrir víst? © Eftir Ron og Susan Zemke © Lauslega þýtt og ritstýrt á íslensku – Þorvaldur H. Gunnarsson, 2017 Greinin birtist upphaflega í bók Bill Brandons og félaga Computer Trainer´s Personal Training Guide árið 1996 undir yfirskriftinni ,,Adult Learning: What do We Know for... Meira...