Fimmtudagsfundur 30. mars 2017 – fundargerð

Komið sæl Ég vil byrja á að biðjast afsökunar á fjarveru minni á fundinum, mér hafði láðast að skrá áætlun mína um ritarastarfið í dagatalið og var því á fullu við leik og störf meðan á fundinum stóð. Hér kemur fundargerðin skráð eftir upptöku. Frábært að fundirnir séu teknir upp og að fjarnemar eða... Meira...

Fundargerð fyrir staðlotu 24.mars

Hér má finna fundargerð fyrir staðlotu 2 sem haldin var föstudaginn 24. mars 2017. Virkilega áhugaverður dagur þar sem farið var yfir annars vegar hönnunarnálgun (design thinking) og hinsvegar business model generation. Þá var hópavinna og virkilega áhugaverðar kynningar á verkefnum dagsins. Takk kærlega fyrir tímann -Sóley... Meira...

Blogg um efni úr tíma

Við stöllur vildum gera verkefni okkar sem við fluttum í tíma 2. mars s.l endanleg skil með því að blogga um það. Eins og fram kom í tímanum var markmiðið að ræða námsferla og þegar við fórum að skoða betur ástæður þess hvers vegna fullorðnir fara í nám sjáum við að námsferill yngri námsmanna er línulaga á... Meira...