Námskeiðslýsing fyrir ,,Einelti á meðal grunnskólanemenda: Greining, viðbrögð, forvarnir“

Hvernig fæ ég fólk á námskeiðið mitt? Spurningin beinir kastljósinu að markhópi námskeiðsins og að koma til hans nokkuð einföldum og skýrum upplýsingum. Samkvæmt Hróbjarti Árnasyni (2017) felur það í sér að svara eftirfarandi spurningum í meginatriðum? Til hverra vilt þú höfða til? Hvað fá þátttakendur út úr... Meira...

Bókarýni – Litróf kennsluaðferðanna

Ingvar Sigurgeirsson. (1999). Litróf kennsluaðferðanna. Æskan, Reykjavík. Í bókinni Litróf kennsluaðferðanna gefur höfundur yfirlit um flestar algengar kennsluaðferðir auk þess að koma með góð ráð varðandi fas, Bókarýniframkomu og verklag kennara. Bókin er handbók um helstu kennsluaðferðir og ætluð kennurum og... Meira...

Þjónustuverkefni – skráning fundargerða

Þjónustuverkefni Nemendur í námskeiðinu höfðu val um að velja sér þjónustuverkefnum í tengslum við námskeiðið. Ég tók að mér að skrifa fundargerðir þrisvar sinnum á önninni. Ég skráði fundargerðir 23. febrúar, 30. mars og 28 apríl. Ég notaði forritið Sway við gerð fundargerða sem var nýtt fyrir mér en afar... Meira...

Námskeiðslýsing

Námskeiðið Föðurhlutverkið: Að vera virkur þátttakandi í lífi barns Finnst þér þú eiga of lítinn tíma með barninu þínu? Viltu fá tækifæri til að skoða föðurhlutverkið nánar með öðrum feðrum? Viltu fá að vita hvers vegna þátttaka þín í lífi barnsins þíns skiptir máli? Þá er þetta rétta... Meira...

Rannsóknargrein – „Faculty and student attitudes about transfer of learning“

Greinin „Faculty and student attitudes about transfer of learning“ fjallar um niðurstöður rannsóknar á mismunandi viðhorfum hákólakennara og nemenda þeirra til yfirfærslu. Höfundar rannsóknarinnar eru þau Robin Lightner, Ruth Benander og Eugene F. Kramer eru samstarfsaðilar við háskólann í Cincinnati og var hvati... Meira...

Bókarýni – Stories in transformative learning

Bókarýni Kroth, M. og Cranton, P. (2014). Stories of transformative learning. Rotterdam: Sense Publishers. Stories of transformative learning er skrifuð fyrir þá sem vinna í eða að fullorðinsfræðslu. Höfundarnir Micheal Kroth og Patricia Cranton hafa mikla starfsreynslu á sviði fullorðinsfræðslu og skrifað fjölmargar bækur... Meira...

Bókarýni – „How learning works. Seven research-based principles for smart teaching“

Bókin „How learning works. Seven research-based principles for smart teaching“ er samkvæmt höfundum hennar skrifuð fyrir alla þá sem sem hafa áhuga á námsferlum og vilja öðlast betri skilning á hvernig fólk lærir. Höfundar bókarinnar eru allir með langa reynslu af ráðgjöf og stuðningi við háskólakennara og byggt á... Meira...

Learning as a way of leading: Lessons from the struggle for social justice

    Bókin Learning as way of leading: Lessons from the struggle for social justice er eftir þá höfunda S. Preskill og S. Brookfield og hún er gefin út 2009. Ástæðan fyrir því að ég valdi þessa bók er sú að á námskeiðinu höfum við meðal annars verið að æfa okkur í leiðtogahæfni og mig langaði að kynna... Meira...