Þjónustuverkefni – stutt skýrsla

Skýrsla um þjónustuverkefni Í þessari skýrslu ætla ég að fjalla um þjónustuverkefni sem ég tók að mér á námskeiðinu. Ég geri grein fyrir ástæðum þess að ég valdi þessi verkefni, hvernig ég undirbjó mig, hvað ég lærði og hvernig þetta studdi við nám mitt í fullorðinsfræðslu. Ég tók að mér að skrifa 3... Meira...

Námskeiðslýsing og hugleiðing

Námskeiðslýsing    Jákvæður agi – fyrir grunnskóla        Gagnkvæm virðing, samvinna og ábyrgð í þínum skóla Jákvæður agi kennir börnum og unglingum félagsfærni og lífsleikni. Aðferðir Jákvæðs aga eru byggðar á rannsóknum á árangursríkum uppeldisaðferðum. Jákvæður agi býður upp á áhrifaríkar... Meira...

Að vekja áhuga nemenda…hvernig förum við að því?

Hér verður fjallað um bók eftir Robert F. Mager sem ber nafnið How to Turn Learners on…without turning them off: Ways to ignite interest in learning. Ég valdi bókina þar sem titillinn höfðaði sterklega til mín. Ég hef starfað við kennslu í rúm 20 ár og þetta er sennilega sú spurning sem hefur ásótt mig hvað mest í... Meira...