Hvernig fæ ég fólk á námskeiðið mitt? Spurningin beinir kastljósinu að markhópi námskeiðsins og að koma til hans nokkuð einföldum og skýrum upplýsingum. Samkvæmt Hróbjarti Árnasyni (2017) felur það í sér að svara eftirfarandi spurningum í meginatriðum? Til hverra vilt þú höfða til? Hvað fá þátttakendur út úr... Meira...
Kennsluaðferðir
(Hóp)hugarkort Aðferð: (Hóp) hugarkort Flokkur: Hópvinnubrögð Tilgangur við kennslu: o Skapa náms andrúmsloft (upphaf) o Vekja áhuga o Úrvinnsla námsefnis o Upprifjun og minnisþjálfun o Heimfæra að þekktum aðstæðum og laga að raunaðstæðum o Kanna þekkingu – meta nám o Enda námskeið Virkni nemenda Nauðsynleg... Meira...
Auglýsingatexti – Uppeldi, hegðun og agi
Uppeldi, hegðun og agi Er barnið þitt farið að stjórna heimilinu? Áttu erfitt með að setja skýr mörk? Langar þig til að bæta þig sem foreldri? Eða viltu bara eiga góða kvöldstund og kynnast öðrum foreldrum í sveitafélaginu? Þá gætir þú haft gagn og gaman af því að mæta á þetta námskeið. Á námskeiðinu... Meira...
Bókarýni – Litróf kennsluaðferðanna
Ingvar Sigurgeirsson. (1999). Litróf kennsluaðferðanna. Æskan, Reykjavík. Í bókinni Litróf kennsluaðferðanna gefur höfundur yfirlit um flestar algengar kennsluaðferðir auk þess að koma með góð ráð varðandi fas, Bókarýniframkomu og verklag kennara. Bókin er handbók um helstu kennsluaðferðir og ætluð kennurum og... Meira...
Námsefni: Stutt námskeið – strangur skóli
Undanfarið hefur farið fram tiltekt á bókasafninu í skólanum þar sem ég vinn. Þar er verið að grisja safnið og þær bækur sem ekki hafa verið teknar að láni hafa endað í endurvinnslutunnunni. Ein af þeim bókum sem ég rakst á í þessari tiltekt er bókin „Stutt námskeið – strangur skóli. Leiðbeiningar um... Meira...
Tímastjórnun – vinnustofa
Stutt námsferli – Tímastjórnun Þriðjudaginn 28. febrúar tók ég þátt í vinnustofu um tímastjórnun. Vinnustofan var skipulögð af skólanum sem ég vinn hjá og skráð sem endurmenntun þar sem hluti af starfi kennara er að sækja sér endurmenntun. Námskeiðið er hluti af vinnustofum Dale Carnegie. Sú sem stjórnaði... Meira...
Þjónustuverkefni – skráning fundargerða
Þjónustuverkefni Nemendur í námskeiðinu höfðu val um að velja sér þjónustuverkefnum í tengslum við námskeiðið. Ég tók að mér að skrifa fundargerðir þrisvar sinnum á önninni. Ég skráði fundargerðir 23. febrúar, 30. mars og 28 apríl. Ég notaði forritið Sway við gerð fundargerða sem var nýtt fyrir mér en afar... Meira...
Kennsluaðferð- 1,2 og allir
1, 2 og allir Aðferð: 1, 2 og allir Flokkur: Hópavinnuferli Tilgangur við kennslu: Skapa náms andrúmsloft (upphaf) Vekja áhuga Úrvinnsla námsefnis Upprifjun og minnisþjálfun Kanna þekkingu – meta nám Virkni nemenda Nauðsynleg hjálpargögn og tæki BLöð og penna fyrir nemendur Sjálfstæðir og... Meira...
Kennsluaðferð – Kall spurning
Kall spurning Aðferð: Kall spurning Flokkur: Spurnaraðferð Tilgangur við kennslu: Skapa náms andrúmsloft (upphaf) Vekja áhuga Upprifjun og minnisþjálfun Kanna þekkingu – meta nám Virkni nemenda Nauðsynleg hjálpargögn og tæki Tafla/flettitafla, penni Sjálfstæðir og... Meira...
Kennsluaðferð-hóphugarkort
Hóphugarkort Aðferð: Hóphugarkort Flokkur: hópvinnubragð Tilgangur við kennslu: Skapa náms andrúmsloft Vekja áhuga Úrvinnsla námsefnis Upprifjun og minnisþjálfun Heimfæra að þekktum aðstæðum og laga að raunaðstæðum Enda námskeið Virkni nemenda Nauðsynleg hjálpargögn og tæki Blöð, pennar, litið... Meira...
You must be logged in to post a comment.