Námsefni: Stutt námskeið – strangur skóli

Undanfarið hefur farið fram tiltekt á bókasafninu í skólanum þar sem ég vinn. Þar er verið að grisja safnið og þær bækur sem ekki hafa verið teknar að láni hafa endað í endurvinnslutunnunni. Ein af þeim bókum sem ég rakst á í þessari tiltekt er bókin „Stutt námskeið – strangur skóli. Leiðbeiningar um... Meira...

Kennsluaðferð – lausnaleitarnám

Lausnaleitarnám- Problem-based learning Aðferð: Lausnaleitarnám Flokkur:  Leitaraðferð Tilgangur við kennslu: Vekja áhuga Miðla upplýsingum – kenna nýja þekkingu eða færni Úrvinnsla námsefnis Efla leikni í gagnrýnni hugsun, skrifum og samskiptum Tilbreyting Heimfæra að þekktum aðstæðum og laga að... Meira...

Kennsluaðferð – Hatfull of quotes

Hatfull of quotes Aðferð: Hatfull of quotes Flokkur:  Samkvæmt flokkunarkerfi Ingvars Sigurgeirssonar myndi þessi aðferð falla undir hópvinnuaðferð. Tilgangur við kennslu: Skapa námsandrúmsloft Vekja áhuga Miðla upplýsingum – kenna nýja þekkingu eða færni Úrvinnsla námsefnis Upprifjun og minnisþjálfun Efla... Meira...

Kennsluaðferð – Chalk talk

Chalk talk Aðferð: Chalk talk. Flokkur: Samkvæmt flokkunarkerfi Ingvars Sigurgeirssonar myndi þessi aðferð flokkast undir hópvinnubrögð. Tilgangur við kennslu: Skapa námsandrúmsloft (upphaf) Vekja áhuga Miðla upplýsingum – kenna nýja þekkingu eða færni Úrvinnsla námsefnis Upprifjun og minnisþjálfun Efla... Meira...

Bókarýni – Stories in transformative learning

Bókarýni Kroth, M. og Cranton, P. (2014). Stories of transformative learning. Rotterdam: Sense Publishers. Stories of transformative learning er skrifuð fyrir þá sem vinna í eða að fullorðinsfræðslu. Höfundarnir Micheal Kroth og Patricia Cranton hafa mikla starfsreynslu á sviði fullorðinsfræðslu og skrifað fjölmargar bækur... Meira...

Verkefni: Að skrifa atferlismarkmið

Mikið var gaman að lesa markmiðin ykkar og ímynda sér öll ólíku námskeiðin sem þið eruð með í undirbúningi. Það er svo sannarlega mikil fjölbreytni og sköpunargleið í gangi. Markmiðin sem þið skrifuðuð eru mörg mjög góð en greinilegt að sumir glíma enn við þetta. Einkunnaskalinn er svo til allur notaður í... Meira...