Rannsóknargrein – „Faculty and student attitudes about transfer of learning“

Greinin „Faculty and student attitudes about transfer of learning“ fjallar um niðurstöður rannsóknar á mismunandi viðhorfum hákólakennara og nemenda þeirra til yfirfærslu. Höfundar rannsóknarinnar eru þau Robin Lightner, Ruth Benander og Eugene F. Kramer eru samstarfsaðilar við háskólann í Cincinnati og var hvati... Meira...

Bókarýni – „How learning works. Seven research-based principles for smart teaching“

Bókin „How learning works. Seven research-based principles for smart teaching“ er samkvæmt höfundum hennar skrifuð fyrir alla þá sem sem hafa áhuga á námsferlum og vilja öðlast betri skilning á hvernig fólk lærir. Höfundar bókarinnar eru allir með langa reynslu af ráðgjöf og stuðningi við háskólakennara og byggt á... Meira...

Verkefni: Að skrifa atferlismarkmið

Mikið var gaman að lesa markmiðin ykkar og ímynda sér öll ólíku námskeiðin sem þið eruð með í undirbúningi. Það er svo sannarlega mikil fjölbreytni og sköpunargleið í gangi. Markmiðin sem þið skrifuðuð eru mörg mjög góð en greinilegt að sumir glíma enn við þetta. Einkunnaskalinn er svo til allur notaður í... Meira...

Eitthvað sem er farið að snúast um annað en upphaflega stóð til

eru gloppur í skólanámskrárgerð og hönnun námsmarkmiða? Að búa til námsmarkmið kemur á milli tveggja mikilvægra skrefa í framkvæmd kennslu. Annars vegar skrefinu sem fjallar um greiningu á því hvort kennsla sé yfirhöfuð nauðsynleg í lausn einhvers vandamáls (e. analysis) og hinu sem er hönnun (e. design) kennslu.... Meira...