Um þemu námskeiðsins

Námskeiðið skiptist niður í nokkur þemu. Sum eru stór og önnur minni. Við tökum sum þeirra fyrir og önnur ekki. Sum þeirra verðum við vör við því þau fljóta allt um kring í vinnunni við námskeiðið. Þátttakendur á námskeiðinu taka það af mismunandi hvötum og í ólíkum tilgangi, þess vegna þarf hver að finna... Meira...

Námskeiðið fer af stað

Það er allt að gerast hjá okkur núna… Flestir eru búinir að skrá sig í Facebook hópinn okkar Umræðurnar blómstra, Námskeiðs vefurinn er kominn Skráðu þig á námskeiðsvefinn Nú er málið fyrir alla að byrja að kynna sig á Facebook hópnum, og skrá sig hér á þennan vef. Á næstu dögum fer svo efnið að... Meira...