Fimmtudagsfundur 30. mars 2017 – fundargerð

Komið sæl

Ég vil byrja á að biðjast afsökunar á fjarveru minni á fundinum, mér hafði láðast að skrá áætlun mína um ritarastarfið í dagatalið og var því á fullu við leik og störf meðan á fundinum stóð.

Hér kemur fundargerðin skráð eftir upptöku. Frábært að fundirnir séu teknir upp og að fjarnemar eða þeir sem ekki komast á fundina geti hlustað og jafnvel tekið að sér þjónustuverkefni og skráð fundargerð.

https://sway.com/5ip1LabXA6xW2tRw

Bestu kveðjur

Drífa

2 athugasemdir við “Fimmtudagsfundur 30. mars 2017 – fundargerð”

Skildu eftir svar

%d bloggers like this: