Að vekja áhuga nemenda…hvernig förum við að því?

Hér verður fjallað um bók eftir Robert F. Mager sem ber nafnið How to Turn Learners on…without turning them off: Ways to ignite interest in learning. Ég valdi bókina þar sem titillinn höfðaði sterklega til mín. Ég hef starfað við kennslu í rúm 20 ár og þetta er sennilega sú spurning sem hefur ásótt mig hvað mest í... Meira...

Námskeiðslýsing og blogg

Námskeiðslýsing Mataræði barna 0-2 ára. Upphaf að heilbrigðum matarvenjum, matreiðsla, skipulag og næringarlegur grunnur. Átt þú barn sem er að fara byrja borða eða er nýlega farið að borða? Hefur þú áhuga á að læra elda næringarríkan mat fyrir barnið þitt og alla fjölskylduna? Langar þig til þess að minnka... Meira...

Fimmtudagsfundur 30. mars 2017 – fundargerð

Komið sæl Ég vil byrja á að biðjast afsökunar á fjarveru minni á fundinum, mér hafði láðast að skrá áætlun mína um ritarastarfið í dagatalið og var því á fullu við leik og störf meðan á fundinum stóð. Hér kemur fundargerðin skráð eftir upptöku. Frábært að fundirnir séu teknir upp og að fjarnemar eða... Meira...

Að vinna með reynslu – blogg úr bókarkafla

Hvernig lærir fólk Að vinna með reynslu Ég var að lesa bókina „Working with experience“ ritstýrð af David Boud og Nod Miller og ákvað að deila með ykkur smá hluta úr kaflanum „Helping people learn what they do, breaking dependence on experts“ eða „Að hjálpa fólki að læra það sem það gerir, að... Meira...

Eru breytingar óumflýjanlegar á þínum vettvangi?

Um bókarýni Heath, Dan og Chip. 2010. Switch: How to change things when change is hard. Broadway Books: New York. 320 síður. Fyrst var ég efins um að þessi bók hefði eitthvað með fullorðinsfræðslu að gera enda er það ekki umfjöllunarefni bókarinnar sem slíkt. En þegar betur er að gáð þá fjallar hún óbeint um ýmsa... Meira...

Switch! Á hverju þarft þú að kveikja í forystu og á vettvangi þegar breytingar eru óumflýjanlegar?

Lesa sem pdf.skjal Switch! Á hverju þarft þú að kveikja í forystu og á vettvangi þegar breytingar eru óumflýjanlegar? Þorvaldur H. Gunnarsson Menntavísindasviði, Háskóla Íslands, Reykjavík, Ísland Túngötu 45A, 820 Eyrarbakka. Netfang: thg87@hi.is. Sími: 698-1570 Þorvaldur starfar sem aðstoðarskólastjóri í grunnskóla.... Meira...

Leiðsögn um almenn námsmarkmið og sértæk atferlismarkmið áður en kennsla hefst

Ritrýni – rannsóknargrein Þorvaldur H. Gunnarsson Farið á dýptina Leiðsögn um almenn námsmarkmið og sértæk atferlismarkmið áður en kennsla hefst Tög: Námsmarkmið; Learning Outcomes; Learning Objectives; Atferlismarkmið; Behavioural Objectives; Námshönnun; Learning Design; Námsvitund; Metacognition; Námsárangur;... Meira...

Fundargerð fyrir staðlotu 24.mars

Hér má finna fundargerð fyrir staðlotu 2 sem haldin var föstudaginn 24. mars 2017. Virkilega áhugaverður dagur þar sem farið var yfir annars vegar hönnunarnálgun (design thinking) og hinsvegar business model generation. Þá var hópavinna og virkilega áhugaverðar kynningar á verkefnum dagsins. Takk kærlega fyrir tímann -Sóley... Meira...

Skrifaðu Námskeiðslýsingar sem Trekkja!

Hvernig fæ ég fólk til að koma á flotta námskeiðið sem ég var að útbúa??? Þetta er ein af stóru spurningunum sem fræðslustofnanir og aðrir sem bjóða upp á fræðslu spyrja sig reglulega. Í sjálfu sér snýst málið ekki um annað en góð samskipti og upplýsingar sem höfða til marhópsins. Þess vegna er málið að... Meira...

Nám á milli kynslóða (intergenerational learning). Blogg úr grein.

Rethinking the role of adults for building the lifelong learning society. Monica Turturean (2015). Eins og titillinn gefur til kynna þá fjallar greinin um „lifelong learning“ sem ég kýs að kalla lífstíðar nám í þessu bloggi. Greinin fjallar einnig um „intergenerational learning“ sem ég mun þá kalla nám á milli... Meira...