Um þemu námskeiðsins

Námskeiðið skiptist niður í nokkur þemu. Sum eru stór og önnur minni. Við tökum sum þeirra fyrir og önnur ekki. Sum þeirra verðum við vör við því þau fljóta allt um kring í vinnunni við námskeiðið. Þátttakendur á námskeiðinu taka það af mismunandi hvötum og í ólíkum tilgangi, þess vegna þarf hver að finna... Meira...

Fyrri staðlotan

Á föstudaginn 13. janúar hittumst við á staðlotu. Við munum reyna að nota mest allan tímann í að kynnast hvert öðru, svo samvinnan á netinu gangi ljúflega og til að vinna með innihald námskeiðsins og nota dagana þangað til, til að átta okkur á námskeiðinu og fyrirkomulagi þess. Þannig held ég þið fáið mest út... Meira...

Yfirlit

Hér eru skjöl sem ég vonast til að gefi ykkur gott yfirlit yfir námskeiðið. Það er enginn sem prófarkales fyrir mig, þannig að ef eitthvað er skrítið bið ég ykkur um að varpa fram spurningum i FB hópnum. Námskeiðslýsing PDF skjal með opinberri lýsingu á námskeiðinu. Hér má finna hæfniviðmið námskeiðsins Þemu... Meira...

Námsmat… Leiðsagnarmat

Til þess að ná valdi á hæfniviðmiðum námskeiðsins þarft þú að afla þér ákveðinna þekkingar, æfa ákveðna hæfni og vinna jafnvel með viðhorf þín til sjálfs þín, verkefnisins að skipuleggja og þess leiða námsferla með fullorðnum og til fullorðinna námsmanna sjálfra. Lestur bóka, greina, bloggfærslna, gagnast... Meira...

Námskeiðið fer af stað

Það er allt að gerast hjá okkur núna… Flestir eru búinir að skrá sig í Facebook hópinn okkar Umræðurnar blómstra, Námskeiðs vefurinn er kominn Skráðu þig á námskeiðsvefinn Nú er málið fyrir alla að byrja að kynna sig á Facebook hópnum, og skrá sig hér á þennan vef. Á næstu dögum fer svo efnið að... Meira...

Skrifaðu Námskeiðslýsingar sem Trekkja!

Hvernig fæ ég fólk til að koma á flotta námskeiðið sem ég var að útbúa??? Þetta er ein af stóru spurningunum sem fræðslustofnanir og aðrir sem bjóða upp á fræðslu spyrja sig reglulega. Í sjálfu sér snýst málið ekki um annað en góð samskipti og upplýsingar sem höfða til marhópsins. Þess vegna er málið að... Meira...