Uppeldi, hegðun og agi Er barnið þitt farið að stjórna heimilinu? Áttu erfitt með að setja skýr mörk? Langar þig til að bæta þig sem foreldri? Eða viltu bara eiga góða kvöldstund og kynnast öðrum foreldrum í sveitafélaginu? Þá gætir þú haft gagn og gaman af því að mæta á þetta námskeið. Á námskeiðinu... Meira...
Category: Bloggfærsla þátttakanda
Námsefni: Stutt námskeið – strangur skóli
Undanfarið hefur farið fram tiltekt á bókasafninu í skólanum þar sem ég vinn. Þar er verið að grisja safnið og þær bækur sem ekki hafa verið teknar að láni hafa endað í endurvinnslutunnunni. Ein af þeim bókum sem ég rakst á í þessari tiltekt er bókin „Stutt námskeið – strangur skóli. Leiðbeiningar um... Meira...
Tímastjórnun – vinnustofa
Stutt námsferli – Tímastjórnun Þriðjudaginn 28. febrúar tók ég þátt í vinnustofu um tímastjórnun. Vinnustofan var skipulögð af skólanum sem ég vinn hjá og skráð sem endurmenntun þar sem hluti af starfi kennara er að sækja sér endurmenntun. Námskeiðið er hluti af vinnustofum Dale Carnegie. Sú sem stjórnaði... Meira...
Þjónustuverkefni – skráning fundargerða
Þjónustuverkefni Nemendur í námskeiðinu höfðu val um að velja sér þjónustuverkefnum í tengslum við námskeiðið. Ég tók að mér að skrifa fundargerðir þrisvar sinnum á önninni. Ég skráði fundargerðir 23. febrúar, 30. mars og 28 apríl. Ég notaði forritið Sway við gerð fundargerða sem var nýtt fyrir mér en afar... Meira...
Þjónustuverkefni – stutt skýrsla
Skýrsla um þjónustuverkefni Í þessari skýrslu ætla ég að fjalla um þjónustuverkefni sem ég tók að mér á námskeiðinu. Ég geri grein fyrir ástæðum þess að ég valdi þessi verkefni, hvernig ég undirbjó mig, hvað ég lærði og hvernig þetta studdi við nám mitt í fullorðinsfræðslu. Ég tók að mér að skrifa 3... Meira...
Yfirfærsla náms
Guðfinna bloggar um yfirfærslu Það er ansi margt sem stendur uppúr á þessu námskeiði og langar mig aðeins að fjalla um það í þessu bloggi. Það verður að segjast að ég hef bara sjaldan lært eins mikið, þegar tillit er tekið til virkni þá er ég svolítið hissa. Ég hef þó verið heppin og unnið verkefni með... Meira...
Námskeiðslýsing
Námskeiðið Föðurhlutverkið: Að vera virkur þátttakandi í lífi barns Finnst þér þú eiga of lítinn tíma með barninu þínu? Viltu fá tækifæri til að skoða föðurhlutverkið nánar með öðrum feðrum? Viltu fá að vita hvers vegna þátttaka þín í lífi barnsins þíns skiptir máli? Þá er þetta rétta... Meira...
Lærðu að hekla! Námskeiðslýsing og hugleiðing
Lærðu að hekla! Þar sem algjörir byrjendur læra að hekla teppi. Hefur þig alltaf langað að læra að hekla, en veist ekki hvar þú átt að byrja? Langar þig að mæta einu sinni í viku í kósýkvöld, þar sem þú lærir að hekla og skemmtir þér vel í leiðinni? Viltu hafa færnina til að hekla tuskur, teppi, trefla og... Meira...
Námskeiðslýsing og hugleiðingar
LAP (Linguistically appropriate practice) Fjölmenningarleg kennsla í leikskólum með áherslu á virkt tvítyngi Kennir þú í leikskóla þar sem nemendur og foreldrar tala mörg ólík tungumál? Viltu öðlast frekari þekkingu á fjölmenningarlegum kennsluháttum með áherslu á virkt tvítyngi? Þá er þetta námskeið fyrir skólann... Meira...
Fundargerð 18. apríl 2017
Hér kemur fundargerð frá 18. apríl 2017 Síðasti fundur vetrarins Kveðja Drífa ... Meira...
You must be logged in to post a comment.