Lærðu að hekla! Námskeiðslýsing og hugleiðing

Lærðu að hekla! Þar sem algjörir byrjendur læra að hekla teppi. Hefur þig alltaf langað að læra að hekla, en veist ekki hvar þú átt að byrja? Langar þig að mæta einu sinni í viku í kósýkvöld, þar sem þú lærir að hekla og skemmtir þér vel í leiðinni? Viltu hafa færnina til að hekla tuskur, teppi, trefla og... Meira...