Dagsetningar

Calendar*

Her fyrir neðan má finna allar dagsetningar sem skipta máli á námskeiðinu

Skiladagar

21. febrúar    (Markmið og önnur verkefni )
  1. mars         (Skila virkniskýrslu)
20. mars         (Skila valfrjálsum verkefnum eftir aðstæðum)
1. apríl          (Skila virkniskýrslu)
  6. apríl          (Námskeiðsmappan og önnur verkefni )

(Þið komið með námskeiðsmöppuna á fimmtudagsfund, sýnið hvort öðru hana og kennaranum, fáið viðbrögð og hugmyndir. og skilið henni síðan endanlega 2. maí)

18. apríl          Munnleg skil á hópaverkefnum á fimmtudagsfundi

  2. maí            (Skila virkniskýrslu og lokaskil á öllu öðru sem á eftir að skila)

Það er misjafnt hvenær þið skilið verkefnum. Skil sumra verkefna eru á sama tíma fyrir alla:  t.d. Markmið og Námskeiðsmappa . Öðrum verkefnum er skilað í tengslum við fimmtudagsfundina – sjá lýsingu á hverju verkefni fyrir sig. EN óháð því getið þið notað skiladagana til að fá viðbrögð við verkefnum ykkar.

Leiðsagnarmat

Þegar þið skilið verkefnum  21.2, 21.3 og 6.4  fáið þið viðrbrögð frá kennara nokkrum dögum síðar, getið lagað verkefnið í samræmi við ábendingar og sent það svo inn til einkunnagjafar fyrir næstu skiladagsetningu.

Hvað varðar námskeiðsmöppuna, þá á þetta aðeins við um ef þið viljið fá viðbrögð við kennslufræðilega rökstuðningnum þá sendið þið kennara rökstuðning líka sérstaklega í skilahólfið sem pdf skjal, þið fáið viðrbögð nokkrum dögum síðar og svo skilið þið rökstuðningnum endanlega MEÐ möppunni 2. maí til einkunnagjafar.

Lokaskil á verkefnum eru svo í síðasta lagi á einhverjum skiladaganna þriggja: . Nokkrum dögum síðar fáið þið viðbrögð, þið getið svo lagað verkefni, skilað þeim á næsta skiladegi til að fá einkunn.

Reglulegir fundir

fimmtudaga kl. 15:00 - 16:30 í stofu H001 og á vefnum: c.deic.dk/namfullordinna (Leiðbeiningar um Adobe Connect)

Staðlotur

 kl. 9: 00 - 16:30 í stofu H 101
 13. janúar
  24. mars

Í stundaskránni þinni í UGLU koma fram sömu upplýsingar um fimmtudagsfundina og staðloturnar.

Upplýsingarnar í UGLU eiga að vera réttar.


Viljir þú fá þessar dagsetningar í dagatalið þitt á tölvunni og/eða símanum eu hér nokkrir möguleikar:

Skildu eftir svar