Um þemu námskeiðsins

Námskeiðið skiptist niður í nokkur þemu. Sum eru stór og önnur minni. Við tökum sum þeirra fyrir og önnur ekki. Sum þeirra verðum við vör við því þau fljóta allt um kring í vinnunni við námskeiðið. Þátttakendur á námskeiðinu taka það af mismunandi hvötum og í ólíkum tilgangi, þess vegna þarf hver að finna sér sína leið í gegnum það. Þess vegna bendum við á heil mikið lesefni og höfum mörg ólík verkefni sem þátttakendur geta unnið að til að ná valdi á viðfangsefnum námskeiðsins.

Helstu skjöl varðandi þemun:

Skjal sem lýsir þemum  námskeiðsins (Kynningin hér fyrir ofan skautar yfir aðalatriðin í þessu skjali, en ekki næstum því allt. Ekkert nýtt þar)

Hugarkort yfir þemun (MindManager skjal. Nemendur við HÍ geta sótt sé þetta forrit í UGLU. Hér eru leiðbeiningar um gerð hugarkorta) Þið getið þá unnið áfram með hugarkortið ef þið viljið.

Hugarkort yfir þemun  (PDF Skjal)

Kanski nýtist þessi yfirferð til að hjálpa þér að setja þér markmið fyrir námskeiðið.

Skildu eftir svar