Kafli 6 í Adult learning

Sæl öll saman. Ég ákvað að stíga út fyrir þægindarammann og skrifa smá blogg. Í kafli 6 í bókinni Adult learning er verið að tala um sambandið á milli reynslu og lærdóms og það eru nokkrir punktar sem standa upp úr hjá mér eftir að hafa lesið kaflann, ein af ástæðunum er sú að þetta eru atriðið sem komu upp í... Meira...