Kynjuð námskeið

Blogg um kynjuð námskeið Þegar við stölllur vorum að vinna að dagskrá kennslustundar sem við tókum að okkur að leiða, þá komu upp ýmsar vangaveltur. Við vorum að fara að ræða við samnemendur um hvata til náms á fullorðinsárum og skoðuðum ýmilegt efni um það. Við veltum fyrir okkur ýmsum fræðimönnum og... Meira...

Blogg um efni úr tíma

Við stöllur vildum gera verkefni okkar sem við fluttum í tíma 2. mars s.l endanleg skil með því að blogga um það. Eins og fram kom í tímanum var markmiðið að ræða námsferla og þegar við fórum að skoða betur ástæður þess hvers vegna fullorðnir fara í nám sjáum við að námsferill yngri námsmanna er línulaga á... Meira...