Þarfagreining (needs analysis) og miðlunaraðferðin

Þarfagreining með Miðlunaraðferðinni (Metaplan)

Úr bók Hróbjartar Árnasonar og Stig Skovbo (2010).

Ég var búinn að lofa mér því að skoða þarfagreiningu (e. needs analysis), fyrsta stig kennsluhönnunar (e. instructional design). Þetta blogg fjallar að mestu um notkun ,,Card Questions“ eða Miðlunaraðferðina (Metaplan). 

Lesa meira hér.

 

 

2 athugasemdir við “Þarfagreining (needs analysis) og miðlunaraðferðin”

  1. Þetta var skemmtileg frásögn og sniðug hugmynd hjá þér að nota miðlunaraðferðina þarna. Ég hef aldrei notað þessa aðferð sjálf en held að miðað við þessa sögu, þá megi nota þessa aðferð í miklu víðara samhengi. Takk fyrir að deila þessu úr reynslubankanum 🙂

Skildu eftir svar