Hvernig fæ ég fólk til að koma á flotta námskeiðið sem ég var að útbúa??? Þetta er ein af stóru spurningunum sem fræðslustofnanir og aðrir sem bjóða upp á fræðslu spyrja sig reglulega. Í sjálfu sér snýst málið ekki um annað en góð samskipti og upplýsingar sem höfða til marhópsins. Þess vegna er málið að... Meira...
Author: Hróbjartur Árnason
Föstudagspistill
Sama innihald og í myndbandinu: Áðan, þegar ég fór út að ganga með hundinn og kom upp á Ásfjallið, þá rifjaðist upp fyrir mér gömul tilfinning … Ég sat í lest, 17, 18, eða 19 ára gamall, á ferð í gegnum Noreg. Beggja vegna við lestina voru annað hvort klettaveggir eða skógur, ekkert útsýni og mér fannst... Meira...
Verkefni: Að skrifa atferlismarkmið
Mikið var gaman að lesa markmiðin ykkar og ímynda sér öll ólíku námskeiðin sem þið eruð með í undirbúningi. Það er svo sannarlega mikil fjölbreytni og sköpunargleið í gangi. Markmiðin sem þið skrifuðuð eru mörg mjög góð en greinilegt að sumir glíma enn við þetta. Einkunnaskalinn er svo til allur notaður í... Meira...
Verkefnalisti
Eitt af því sem getur verið gott að gera þegar maður leggur af stað í einhverja vegferð er að gera einhvers konar áætlun. Þess vegna bið ég ykkur um að búa ykkur til lista yfir það hvaða verkefni þið ætlið að vinna og ákveða hvenær þið ætlið að skila þeim. Þessi skjöl gætu gagnast ykkur: Listi yfir möguleg... Meira...
Staðlota 1: Fundargerð
Við hittumst á staðlotu föstundaginn 13. janúar Hér má finna fundargerð frá staðlotunni Upptökur eru hér (ATH maður þarf að vera skráður inn í námskeiðsvefinn til að geta opnað þetta svæði) Gögn sem tengjast staðlotunni má finna hér ... Meira...
Um þemu námskeiðsins
Námskeiðið skiptist niður í nokkur þemu. Sum eru stór og önnur minni. Við tökum sum þeirra fyrir og önnur ekki. Sum þeirra verðum við vör við því þau fljóta allt um kring í vinnunni við námskeiðið. Þátttakendur á námskeiðinu taka það af mismunandi hvötum og í ólíkum tilgangi, þess vegna þarf hver að finna... Meira...
Fyrri staðlotan
Á föstudaginn 13. janúar hittumst við á staðlotu. Við munum reyna að nota mest allan tímann í að kynnast hvert öðru, svo samvinnan á netinu gangi ljúflega og til að vinna með innihald námskeiðsins og nota dagana þangað til, til að átta okkur á námskeiðinu og fyrirkomulagi þess. Þannig held ég þið fáið mest út... Meira...
Yfirlit
Hér eru skjöl sem ég vonast til að gefi ykkur gott yfirlit yfir námskeiðið. Það er enginn sem prófarkales fyrir mig, þannig að ef eitthvað er skrítið bið ég ykkur um að varpa fram spurningum i FB hópnum. Námskeiðslýsing PDF skjal með opinberri lýsingu á námskeiðinu. Hér má finna hæfniviðmið námskeiðsins Þemu... Meira...
Dagsetningar
Her fyrir neðan má finna allar dagsetningar sem skipta máli á námskeiðinu Skiladagar 21. febrúar (Markmið og önnur verkefni ) 1. mars (Skila virkniskýrslu) 20. mars (Skila valfrjálsum verkefnum eftir aðstæðum) 1. apríl (Skila virkniskýrslu) 6. apríl ... Meira...
Námsmat… Leiðsagnarmat
Til þess að ná valdi á hæfniviðmiðum námskeiðsins þarft þú að afla þér ákveðinna þekkingar, æfa ákveðna hæfni og vinna jafnvel með viðhorf þín til sjálfs þín, verkefnisins að skipuleggja og þess leiða námsferla með fullorðnum og til fullorðinna námsmanna sjálfra. Lestur bóka, greina, bloggfærslna, gagnast... Meira...
You must be logged in to post a comment.