Guðfinna bloggar um yfirfærslu Það er ansi margt sem stendur uppúr á þessu námskeiði og langar mig aðeins að fjalla um það í þessu bloggi. Það verður að segjast að ég hef bara sjaldan lært eins mikið, þegar tillit er tekið til virkni þá er ég svolítið hissa. Ég hef þó verið heppin og unnið verkefni með... Meira...
Month: apríl 2017
Bókarýni – Key Concepts in Adult Education & Training
Tight, M. (1996). Key concepts in adult education and training. London: Routledge. Í bókinni Key Concepts in Adult Education & Training leitast höfundur hennar, Malcolm Tight, við því að skýra frá helstu grunnhugtökum í kennslufræðum við fullorðinsfræðslu og -þjálfun. Bókin er sett upp á aðgengilegan og þægilegan... Meira...
Námskeiðslýsing
Námskeiðið Föðurhlutverkið: Að vera virkur þátttakandi í lífi barns Finnst þér þú eiga of lítinn tíma með barninu þínu? Viltu fá tækifæri til að skoða föðurhlutverkið nánar með öðrum feðrum? Viltu fá að vita hvers vegna þátttaka þín í lífi barnsins þíns skiptir máli? Þá er þetta rétta... Meira...
Kennsluaðferð – Snjóboltaaðferðin
Snjóboltaaðferðin – Snowballing Aðferð: Snjóboltaaðferðin (snowballing) Flokkur: Þessi aðferð myndi líklegast falla undir Umræðu- og spurnaraðferðina samkvæmt flokkunarkerfi Ingvars Sigurgeirssonar. Tilgangur við kennslu: Skapa námsandrúmsloft Vekja áhuga Miðla upplýsingum – kenna nýja þekkingu eða... Meira...
Kennsluaðferð – lausnaleitarnám
Lausnaleitarnám- Problem-based learning Aðferð: Lausnaleitarnám Flokkur: Leitaraðferð Tilgangur við kennslu: Vekja áhuga Miðla upplýsingum – kenna nýja þekkingu eða færni Úrvinnsla námsefnis Efla leikni í gagnrýnni hugsun, skrifum og samskiptum Tilbreyting Heimfæra að þekktum aðstæðum og laga að... Meira...
Kennsluaðferð – Hatfull of quotes
Hatfull of quotes Aðferð: Hatfull of quotes Flokkur: Samkvæmt flokkunarkerfi Ingvars Sigurgeirssonar myndi þessi aðferð falla undir hópvinnuaðferð. Tilgangur við kennslu: Skapa námsandrúmsloft Vekja áhuga Miðla upplýsingum – kenna nýja þekkingu eða færni Úrvinnsla námsefnis Upprifjun og minnisþjálfun Efla... Meira...
Kennsluaðferð – Chalk talk
Chalk talk Aðferð: Chalk talk. Flokkur: Samkvæmt flokkunarkerfi Ingvars Sigurgeirssonar myndi þessi aðferð flokkast undir hópvinnubrögð. Tilgangur við kennslu: Skapa námsandrúmsloft (upphaf) Vekja áhuga Miðla upplýsingum – kenna nýja þekkingu eða færni Úrvinnsla námsefnis Upprifjun og minnisþjálfun Efla... Meira...
Lærðu að hekla! Námskeiðslýsing og hugleiðing
Lærðu að hekla! Þar sem algjörir byrjendur læra að hekla teppi. Hefur þig alltaf langað að læra að hekla, en veist ekki hvar þú átt að byrja? Langar þig að mæta einu sinni í viku í kósýkvöld, þar sem þú lærir að hekla og skemmtir þér vel í leiðinni? Viltu hafa færnina til að hekla tuskur, teppi, trefla og... Meira...
Námskeiðslýsing og hugleiðingar
LAP (Linguistically appropriate practice) Fjölmenningarleg kennsla í leikskólum með áherslu á virkt tvítyngi Kennir þú í leikskóla þar sem nemendur og foreldrar tala mörg ólík tungumál? Viltu öðlast frekari þekkingu á fjölmenningarlegum kennsluháttum með áherslu á virkt tvítyngi? Þá er þetta námskeið fyrir skólann... Meira...
Fundargerð 18. apríl 2017
Hér kemur fundargerð frá 18. apríl 2017 Síðasti fundur vetrarins Kveðja Drífa ... Meira...
You must be logged in to post a comment.