Námskeiðslýsing og blogg

Námskeiðslýsing Mataræði barna 0-2 ára. Upphaf að heilbrigðum matarvenjum, matreiðsla, skipulag og næringarlegur grunnur. Átt þú barn sem er að fara byrja borða eða er nýlega farið að borða? Hefur þú áhuga á að læra elda næringarríkan mat fyrir barnið þitt og alla fjölskylduna? Langar þig til þess að minnka... Meira...

Fimmtudagsfundur 30. mars 2017 – fundargerð

Komið sæl Ég vil byrja á að biðjast afsökunar á fjarveru minni á fundinum, mér hafði láðast að skrá áætlun mína um ritarastarfið í dagatalið og var því á fullu við leik og störf meðan á fundinum stóð. Hér kemur fundargerðin skráð eftir upptöku. Frábært að fundirnir séu teknir upp og að fjarnemar eða... Meira...