Kennsluaðferð – Snjóboltaaðferðin

Snjóboltaaðferðin – Snowballing  Aðferð: Snjóboltaaðferðin (snowballing) Flokkur: Þessi aðferð myndi líklegast falla undir Umræðu- og spurnaraðferðina samkvæmt flokkunarkerfi Ingvars Sigurgeirssonar. Tilgangur við kennslu: Skapa námsandrúmsloft Vekja áhuga Miðla upplýsingum – kenna nýja þekkingu eða... Meira...

Kennsluaðferð – lausnaleitarnám

Lausnaleitarnám- Problem-based learning Aðferð: Lausnaleitarnám Flokkur:  Leitaraðferð Tilgangur við kennslu: Vekja áhuga Miðla upplýsingum – kenna nýja þekkingu eða færni Úrvinnsla námsefnis Efla leikni í gagnrýnni hugsun, skrifum og samskiptum Tilbreyting Heimfæra að þekktum aðstæðum og laga að... Meira...

Kennsluaðferð – Hatfull of quotes

Hatfull of quotes Aðferð: Hatfull of quotes Flokkur:  Samkvæmt flokkunarkerfi Ingvars Sigurgeirssonar myndi þessi aðferð falla undir hópvinnuaðferð. Tilgangur við kennslu: Skapa námsandrúmsloft Vekja áhuga Miðla upplýsingum – kenna nýja þekkingu eða færni Úrvinnsla námsefnis Upprifjun og minnisþjálfun Efla... Meira...

Kennsluaðferð – Chalk talk

Chalk talk Aðferð: Chalk talk. Flokkur: Samkvæmt flokkunarkerfi Ingvars Sigurgeirssonar myndi þessi aðferð flokkast undir hópvinnubrögð. Tilgangur við kennslu: Skapa námsandrúmsloft (upphaf) Vekja áhuga Miðla upplýsingum – kenna nýja þekkingu eða færni Úrvinnsla námsefnis Upprifjun og minnisþjálfun Efla... Meira...