Kennsluaðferð – Kall spurning

Kall spurning

Aðferð: Kall spurning

Flokkur: Spurnaraðferð

Tilgangur við kennslu:

  • Skapa náms andrúmsloft (upphaf)
  • Vekja áhuga
  • Upprifjun og minnisþjálfun
  • Kanna þekkingu – meta nám

 

Virkni nemenda

 

Nauðsynleg hjálpargögn og tæki

 

Tafla/flettitafla, penni
  Sjálfstæðir og virkir
x Virkir
x Gagnvirkni milli kennara og nemenda Tími

 

 
  Nemendur Taka við Fjöldi þátttakenda Lágmark Hámark
  Nemendur Óvirkir 4 Ekkert sérstakt hámark

 

Markmið aðferðarinnar

Markmið kall spurninga er að virkja þátttakendur námskeiði við upphaf, einnig að skapa áhuga nemenda á viðfangsefni námskeiðis. Fá þar með fram fjölbreyttar og ólíkar hugmyndir þátttakenda.

Lýsing

Leiðbeinandinn skrifar spurning niður á töflu og spyr síðann hópinn. Hann setur sig í stellingar sem gefa í skyn að hann ætli að skirfa niður svör þátttakenda og gerir þeim það ljóst að hann ætli að skirfa svörin niður. Mikilvægt er að leiðbeinandi skapi gott andrúmsloft í stofunni og passi upp á að allar hugmyndir þátttakenda séu skrifaðar niður. Þegar allar hugmyndir eru komnar upp á töflu getur leiðbeinandi unnið á marga vegur með þær, til dæmi með því að velja þær hugmyndir sem eiga við viðfagnsefnið, flokka þær eða nota þær sem inngangur að fyrirlestri. Þessi aðferð gefur leiðbeinanda hugmynd um hvar þátttakendur standa, hversu mikið þeir vita um efnið og einnig hjálpar þetta þátttakendum að rifja upp það sem þeirra vita um efnið.

Afbrigði

Þessa aðferð má flokka undir þankahríð, sú aðferð byggir á opnum spurningum sem kalla á mörg svör.

Heimildir

Hróbjartur Árnason. (2011). Virkum þátttakendurna. Nokkrar hugmyndir og aðferðir til að virkja þátttakendur á námskeiðum, í málstofum og á fundum. Sótt af https://dl.dropboxusercontent.com/u/3415448/VirkjumThatttakendurna2010.pdf

Ingvar Sigurgeirsson. (2013). Litróf kennsluaðferðanna. Reykjavík: Iðnú.

Skildu eftir svar