Blogg um kynjuð námskeið Þegar við stölllur vorum að vinna að dagskrá kennslustundar sem við tókum að okkur að leiða, þá komu upp ýmsar vangaveltur. Við vorum að fara að ræða við samnemendur um hvata til náms á fullorðinsárum og skoðuðum ýmilegt efni um það. Við veltum fyrir okkur ýmsum fræðimönnum og... Meira...
Month: mars 2017
Blogg um efni úr tíma
Við stöllur vildum gera verkefni okkar sem við fluttum í tíma 2. mars s.l endanleg skil með því að blogga um það. Eins og fram kom í tímanum var markmiðið að ræða námsferla og þegar við fórum að skoða betur ástæður þess hvers vegna fullorðnir fara í nám sjáum við að námsferill yngri námsmanna er línulaga á... Meira...
Fundargerð 2 mars 2017
Hér kemur fundargerð frá 2 mars. ... Meira...
Þarfagreining (needs analysis) og miðlunaraðferðin
Þarfagreining með Miðlunaraðferðinni (Metaplan) Ég var búinn að lofa mér því að skoða þarfagreiningu (e. needs analysis), fyrsta stig kennsluhönnunar (e. instructional design). Þetta blogg fjallar að mestu um notkun ,,Card Questions“ eða Miðlunaraðferðina (Metaplan). Lesa meira hér. ... Meira...
Fundargerð 9. mars 2017
Heil og sæl. Meðfylgjandi er fundargerð frá fundi okkar 9. mars https://sway.com/CWjndmHGNGFXCdRU?play Ég bið ykkur að lesa vel yfir og gera athugasemdir ef einhverjar eru. Kær kveðja, Aníta. ... Meira...
You must be logged in to post a comment.