Bókin Learning as way of leading: Lessons from the struggle for social justice er eftir þá höfunda S. Preskill og S. Brookfield og hún er gefin út 2009. Ástæðan fyrir því að ég valdi þessa bók er sú að á námskeiðinu höfum við meðal annars verið að æfa okkur í leiðtogahæfni og mig langaði að kynna... Meira...
Tag: forysta
Eru breytingar óumflýjanlegar á þínum vettvangi?
Um bókarýni Heath, Dan og Chip. 2010. Switch: How to change things when change is hard. Broadway Books: New York. 320 síður. Fyrst var ég efins um að þessi bók hefði eitthvað með fullorðinsfræðslu að gera enda er það ekki umfjöllunarefni bókarinnar sem slíkt. En þegar betur er að gáð þá fjallar hún óbeint um ýmsa... Meira...
Switch! Á hverju þarft þú að kveikja í forystu og á vettvangi þegar breytingar eru óumflýjanlegar?
Lesa sem pdf.skjal Switch! Á hverju þarft þú að kveikja í forystu og á vettvangi þegar breytingar eru óumflýjanlegar? Þorvaldur H. Gunnarsson Menntavísindasviði, Háskóla Íslands, Reykjavík, Ísland Túngötu 45A, 820 Eyrarbakka. Netfang: thg87@hi.is. Sími: 698-1570 Þorvaldur starfar sem aðstoðarskólastjóri í grunnskóla.... Meira...
You must be logged in to post a comment.