Þjónustuverkefni Nemendur í námskeiðinu höfðu val um að velja sér þjónustuverkefnum í tengslum við námskeiðið. Ég tók að mér að skrifa fundargerðir þrisvar sinnum á önninni. Ég skráði fundargerðir 23. febrúar, 30. mars og 28 apríl. Ég notaði forritið Sway við gerð fundargerða sem var nýtt fyrir mér en afar... Meira...
Author: Drífa Þórarinsdóttir
Námskeiðslýsing og hugleiðingar
LAP (Linguistically appropriate practice) Fjölmenningarleg kennsla í leikskólum með áherslu á virkt tvítyngi Kennir þú í leikskóla þar sem nemendur og foreldrar tala mörg ólík tungumál? Viltu öðlast frekari þekkingu á fjölmenningarlegum kennsluháttum með áherslu á virkt tvítyngi? Þá er þetta námskeið fyrir skólann... Meira...
Fundargerð 18. apríl 2017
Hér kemur fundargerð frá 18. apríl 2017 Síðasti fundur vetrarins Kveðja Drífa ... Meira...
Skipulagning náms með yfirfærslu lærdóms í huga
Bókarýni Learning Transfer in Adult Education: New Directions for Adult and Continuing Education eftir Leann M. R. Kaiser, Karen Kaminski og Dr. Jeffrey Foley. https://ebookcentral.proquest.com/lib/landsbokasafn/reader.action?docID=1158350 Bókin fjallar um yfirfærslu lærdóms í fullorðinsfræðslu eða menntun fullorðinna. Yfirfærsla... Meira...
Fimmtudagsfundur 30. mars 2017 – fundargerð
Komið sæl Ég vil byrja á að biðjast afsökunar á fjarveru minni á fundinum, mér hafði láðast að skrá áætlun mína um ritarastarfið í dagatalið og var því á fullu við leik og störf meðan á fundinum stóð. Hér kemur fundargerðin skráð eftir upptöku. Frábært að fundirnir séu teknir upp og að fjarnemar eða... Meira...
Að vinna með reynslu – blogg úr bókarkafla
Hvernig lærir fólk Að vinna með reynslu Ég var að lesa bókina „Working with experience“ ritstýrð af David Boud og Nod Miller og ákvað að deila með ykkur smá hluta úr kaflanum „Helping people learn what they do, breaking dependence on experts“ eða „Að hjálpa fólki að læra það sem það gerir, að... Meira...
Fundargerð 23.02.2017
Komið Sæl Hér er fundargerð fimmtudagsfundar 23.02.2017 Vinsamlegast komið með ábendingar ef einhverjar eru https://sway.com/Fm5YzPW5Lpqilsfh Með kveðju Drífa ... Meira...
You must be logged in to post a comment.