Hvernig fæ ég fólk á námskeiðið mitt? Spurningin beinir kastljósinu að markhópi námskeiðsins og að koma til hans nokkuð einföldum og skýrum upplýsingum. Samkvæmt Hróbjarti Árnasyni (2017) felur það í sér að svara eftirfarandi spurningum í meginatriðum? Til hverra vilt þú höfða til? Hvað fá þátttakendur út úr... Meira...
Tag: Námskeiðslýsing
Lærðu að hekla! Námskeiðslýsing og hugleiðing
Lærðu að hekla! Þar sem algjörir byrjendur læra að hekla teppi. Hefur þig alltaf langað að læra að hekla, en veist ekki hvar þú átt að byrja? Langar þig að mæta einu sinni í viku í kósýkvöld, þar sem þú lærir að hekla og skemmtir þér vel í leiðinni? Viltu hafa færnina til að hekla tuskur, teppi, trefla og... Meira...
Skrifaðu Námskeiðslýsingar sem Trekkja!
Hvernig fæ ég fólk til að koma á flotta námskeiðið sem ég var að útbúa??? Þetta er ein af stóru spurningunum sem fræðslustofnanir og aðrir sem bjóða upp á fræðslu spyrja sig reglulega. Í sjálfu sér snýst málið ekki um annað en góð samskipti og upplýsingar sem höfða til marhópsins. Þess vegna er málið að... Meira...
You must be logged in to post a comment.