Hér verður fjallað um bók eftir Robert F. Mager sem ber nafnið How to Turn Learners on…without turning them off: Ways to ignite interest in learning. Ég valdi bókina þar sem titillinn höfðaði sterklega til mín. Ég hef starfað við kennslu í rúm 20 ár og þetta er sennilega sú spurning sem hefur ásótt mig hvað mest í... Meira...
Tag: nám
1. Fundurinn: Nám og Skipulagning þess
Við hittumst á fundi á morgun klukkan. 15:00-16:30. Við erum enn stödd á þannig stað á námskeiðinu að við erum að ná útan um efnið…. viðfangsefnin og hvernig við viljum vinna. Þess vegna býð ég ykkur upp á umræður um einmitt þetta. Ég bið ykkur um að nota a.m.k. 10 mínútur til að setja nokkur stikkord á... Meira...
You must be logged in to post a comment.