1. Fundurinn: Nám og Skipulagning þess

Við hittumst á fundi á morgun klukkan. 15:00-16:30. Við erum enn stödd á þannig stað á námskeiðinu að við erum að ná útan um efnið…. viðfangsefnin og hvernig við viljum vinna.
Þess  vegna býð ég ykkur upp á umræður um einmitt þetta. Ég bið ykkur um að nota a.m.k. 10 mínútur til að setja nokkur stikkord á blað: Komið með nokkra punkta um það sem þið hafið verið að lesa um nám og hvernig þið sjáið það tengjast viðfangsefninu að skipuleggja nám fyrir aðra: Hvað hafið þið verið að lesa og hvaða tengingar við viðfangsefnið hafið þið gert?

Dagskrá

Við munum nota fyrri hluta tímans í að ræða þessi mál í hópum og öll saman. Þá munum við taka frá tíma í lokin til að ræða um verkefnin:

Sæktu hugarkortið

Þjónustuverkefni:

  • Hver tekur að sér að skrifa fundargerð?
  • Hver/jir eru til í að koma að tæknimálum við útsendingu? (Learning on the go)

Upplýsingar

Skildu eftir svar