Eitt af því sem getur verið gott að gera þegar maður leggur af stað í einhverja vegferð er að gera einhvers konar áætlun. Þess vegna bið ég ykkur um að búa ykkur til lista yfir það hvaða verkefni þið ætlið að vinna og ákveða hvenær þið ætlið að skila þeim. Þessi skjöl gætu gagnast ykkur: Listi yfir möguleg... Meira...
Category: Byrjun
Um þemu námskeiðsins
Námskeiðið skiptist niður í nokkur þemu. Sum eru stór og önnur minni. Við tökum sum þeirra fyrir og önnur ekki. Sum þeirra verðum við vör við því þau fljóta allt um kring í vinnunni við námskeiðið. Þátttakendur á námskeiðinu taka það af mismunandi hvötum og í ólíkum tilgangi, þess vegna þarf hver að finna... Meira...
Námskeiðið fer af stað
Það er allt að gerast hjá okkur núna… Flestir eru búinir að skrá sig í Facebook hópinn okkar Umræðurnar blómstra, Námskeiðs vefurinn er kominn Skráðu þig á námskeiðsvefinn https://www.youtube.com/watch?v=PrP8ahENH0E Nú er málið fyrir alla að byrja að kynna sig á Facebook hópnum, og skrá sig hér á þennan... Meira...
Velkomin á þennan vef
Velkomin á námskeiðsvefinn. Hér birtist námsefni námskeiðsins og sum verkefni nemenda. Hér reynum við að búa saman til spennandi umræðuvettvang um skipulagningu náms fyrir aðra. Vefurinn byrjar frekar einfaldur og svo bætast smám saman möguleikar. Vinsamlega skráðu þig inn sem notandi. Smelltu á „Register“ hér... Meira...
You must be logged in to post a comment.