Fimmtudagsfundir

Wikis > Fimmtudagsfundir

Hér má finna yfirlit yfir öll þau skipti sem við hittumst á námskeiðinu 10 fimmtudagsfundi, einn á þriðjudegi og ein staðlota á föstudegi.

Hér fyrir neðan getur þú skráð þig fyrir ábyrgð á atburðinum. Hugmyndin er að þú notir tækifærið til að æfa þig í að framkvæma hluti sem manneskja sem skipuleggur og stýrir námsatburðum þarf að gera. Það er kjörið að vera tveir um hvert atriði en þó ekki nauðsynlegt.

Smelltu á EDIT flipann eða ADVANCED til að opna síðuna í ritunarham og bæta nafni þínu (ykkar) við á við komandi stað.

nr. dags þema umsjón Innihald fundargerð tækni
    Hvert verður viðfangsefni fundarins? Hver tekur að sér að skipuleggja og stýra fundinum? Hver býður fram innihald, t.d. kynningu á þema, fræðimanni eða grein… Hver skrifar fundargerð? Hver tekur að sér að bera ábyrgð á útsendingu og upptökum?
1 26.jan Um nám og skipulagningu þess Hróbjartur Hróbjartur  Aníta

 

Aníta

 

2 2.feb Hæfni, færni og þekking og þróun þess Hróbjartur Hróbjartur  Hrönn Rakel og Hanna
3 9.feb Um Markmið  Hróbjartur  Sóley  Hanna og Rakel
4 16.feb Reflective Dialogue, Markmið og Miðmisseriskönnun  Berglind, Hrönn, Agga  Aníta  Hanna og Rakel
5 23.feb  Greining námsefnis  Hróbjartur  Hróbjartur  Drífa  Hanna og Rakel
6 2.mar  Hönnun námsferla  Hanna og Guðfinna  Hanna og Guðfinna  Hanna og Guðfinna Hanna og Guðfinna
7 9.mar  Aníta
8 16.mar Kynning: Tækni og nám (Til að taka þátt mæta með snjallsíma, spjaldtölvu eða fartölvu!) Hróbjartur  Hugrún og Pála.

 

 Sigrún  Hanna og Rakel
9 24.mar Staðlota

Business Model Generation og

Design Thinkin

 Hróbjartur  Hróbjartur og Tryggvi Thyer  Sóley  Sóley
10 30.mar  Kynning á grein:
(Þema 2: Hvernig lærir fólk?)
Sigríður Ýr –  Drífa
11 6.apr  Stjórnun námsferla  Hróbjartur  Hildur Hanna og Rakel
12 18.apr Þriðjudagur

Kynningar á hópaverkefnum og námskeiðslok

 Hróbjartur Allir  Drífa Hanna og Rakel

2 athugasemdir við “Fimmtudagsfundir”

Lokað er fyrir athugasemdir.