Guðfinna bloggar um yfirfærslu Það er ansi margt sem stendur uppúr á þessu námskeiði og langar mig aðeins að fjalla um það í þessu bloggi. Það verður að segjast að ég hef bara sjaldan lært eins mikið, þegar tillit er tekið til virkni þá er ég svolítið hissa. Ég hef þó verið heppin og unnið verkefni með... Meira...
Tag: yfirfærsla
Rannsóknargrein – „Faculty and student attitudes about transfer of learning“
Greinin „Faculty and student attitudes about transfer of learning“ fjallar um niðurstöður rannsóknar á mismunandi viðhorfum hákólakennara og nemenda þeirra til yfirfærslu. Höfundar rannsóknarinnar eru þau Robin Lightner, Ruth Benander og Eugene F. Kramer eru samstarfsaðilar við háskólann í Cincinnati og var hvati... Meira...
You must be logged in to post a comment.