Velkomin á námskeiðsvefinn. Hér birtist námsefni námskeiðsins og sum verkefni nemenda. Hér reynum við að búa saman til spennandi umræðuvettvang um skipulagningu náms fyrir aðra. Vefurinn byrjar frekar einfaldur og svo bætast smám saman möguleikar.
Vinsamlega skráðu þig inn sem notandi. Smelltu á „Register“ hér hægra megin. Þú notar EKKI sömu aðferð og við HÍ þjónustur. Heldur býrðu þig til sem notanda á þessum vef. Þess vegna bið ég þig um að búa til notendanafn sem tengist nafninu þínu og að skrá netfang sem þú notar lengur en þú verður við HÍ. (Það er gert til að þú getir nálgast efnið síðar OG þegar námsbrautin býður til ráðstefnu eða morgunverðarfunda um nám fullorðinna í framtíðinni.
Svona lítur skráningin út. Aðal vandinn er að skruna niður og skrifa Reykjvík í viðeigandi reit neðst, svo kerfið vitir að þú sért ekki tölva sem skráir sig sjálfvirkt á svona vefi 😉
Ekki gleyma svo að setja mynd í prófílinn þinn á vefnum!