Hér má finna fundargerð fyrir staðlotu 2 sem haldin var föstudaginn 24. mars 2017.
Virkilega áhugaverður dagur þar sem farið var yfir annars vegar hönnunarnálgun (design thinking) og hinsvegar business model generation. Þá var hópavinna og virkilega áhugaverðar kynningar á verkefnum dagsins.
Takk kærlega fyrir tímann
-Sóley Kjerúlf Svansdóttir
Smellið hér til að opna fundargerðina ef hún opnast ekki hér fyrir neðan
Takk sóley fyrir fundargerðina
Já maður datt í gírinn að skoða hvernig maður getur nýtt þessi verkfæri til að nýta í námskeiðsgerð. Mun mjög líklega nýta mér þessar aðferðir í framtíðinni
Kveðja Drífa