Námsmat… Leiðsagnarmat

Til þess að ná valdi á hæfniviðmiðum námskeiðsins þarft þú að afla þér ákveðinna þekkingar, æfa ákveðna hæfni og vinna jafnvel með viðhorf þín til sjálfs þín, verkefnisins að skipuleggja og þess leiða námsferla með fullorðnum og til fullorðinna námsmanna sjálfra. Lestur bóka, greina, bloggfærslna, gagnast... Meira...

Námskeiðið fer af stað

Það er allt að gerast hjá okkur núna… Flestir eru búinir að skrá sig í Facebook hópinn okkar Umræðurnar blómstra, Námskeiðs vefurinn er kominn Skráðu þig á námskeiðsvefinn Nú er málið fyrir alla að byrja að kynna sig á Facebook hópnum, og skrá sig hér á þennan vef. Á næstu dögum fer svo efnið að... Meira...

Skrifaðu Námskeiðslýsingar sem Trekkja!

Hvernig fæ ég fólk til að koma á flotta námskeiðið sem ég var að útbúa??? Þetta er ein af stóru spurningunum sem fræðslustofnanir og aðrir sem bjóða upp á fræðslu spyrja sig reglulega. Í sjálfu sér snýst málið ekki um annað en góð samskipti og upplýsingar sem höfða til marhópsins. Þess vegna er málið að... Meira...