Þarfagreining (needs analysis) og miðlunaraðferðin

Þarfagreining með Miðlunaraðferðinni (Metaplan) Ég var búinn að lofa mér því að skoða þarfagreiningu (e. needs analysis), fyrsta stig kennsluhönnunar (e. instructional design). Þetta blogg fjallar að mestu um notkun ,,Card Questions“ eða Miðlunaraðferðina (Metaplan).  Lesa meira hér.     ... Meira...

Eitthvað sem er farið að snúast um annað en upphaflega stóð til

eru gloppur í skólanámskrárgerð og hönnun námsmarkmiða? Að búa til námsmarkmið kemur á milli tveggja mikilvægra skrefa í framkvæmd kennslu. Annars vegar skrefinu sem fjallar um greiningu á því hvort kennsla sé yfirhöfuð nauðsynleg í lausn einhvers vandamáls (e. analysis) og hinu sem er hönnun (e. design) kennslu.... Meira...