Bókarýni – Litróf kennsluaðferðanna

Ingvar Sigurgeirsson. (1999). Litróf kennsluaðferðanna. Æskan, Reykjavík. Í bókinni Litróf kennsluaðferðanna gefur höfundur yfirlit um flestar algengar kennsluaðferðir auk þess að koma með góð ráð varðandi fas, Bókarýniframkomu og verklag kennara. Bókin er handbók um helstu kennsluaðferðir og ætluð kennurum og... Meira...

Námsefni: Stutt námskeið – strangur skóli

Undanfarið hefur farið fram tiltekt á bókasafninu í skólanum þar sem ég vinn. Þar er verið að grisja safnið og þær bækur sem ekki hafa verið teknar að láni hafa endað í endurvinnslutunnunni. Ein af þeim bókum sem ég rakst á í þessari tiltekt er bókin „Stutt námskeið – strangur skóli. Leiðbeiningar um... Meira...

Bókarýni – Key Concepts in Adult Education & Training

Tight, M. (1996). Key concepts in adult education and training. London: Routledge. Í bókinni Key Concepts in Adult Education & Training leitast höfundur hennar, Malcolm Tight, við því að skýra frá helstu grunnhugtökum í kennslufræðum við fullorðinsfræðslu og -þjálfun. Bókin er sett upp á aðgengilegan og þægilegan... Meira...

Bókarýni – Stories in transformative learning

Bókarýni Kroth, M. og Cranton, P. (2014). Stories of transformative learning. Rotterdam: Sense Publishers. Stories of transformative learning er skrifuð fyrir þá sem vinna í eða að fullorðinsfræðslu. Höfundarnir Micheal Kroth og Patricia Cranton hafa mikla starfsreynslu á sviði fullorðinsfræðslu og skrifað fjölmargar bækur... Meira...

Bókarýni – „How learning works. Seven research-based principles for smart teaching“

Bókin „How learning works. Seven research-based principles for smart teaching“ er samkvæmt höfundum hennar skrifuð fyrir alla þá sem sem hafa áhuga á námsferlum og vilja öðlast betri skilning á hvernig fólk lærir. Höfundar bókarinnar eru allir með langa reynslu af ráðgjöf og stuðningi við háskólakennara og byggt á... Meira...

Learning as a way of leading: Lessons from the struggle for social justice

    Bókin Learning as way of leading: Lessons from the struggle for social justice er eftir þá höfunda S. Preskill og S. Brookfield og hún er gefin út 2009. Ástæðan fyrir því að ég valdi þessa bók er sú að á námskeiðinu höfum við meðal annars verið að æfa okkur í leiðtogahæfni og mig langaði að kynna... Meira...

Skipulagning náms með yfirfærslu lærdóms í huga

Bókarýni Learning Transfer in Adult Education: New Directions for Adult and Continuing Education eftir Leann M. R. Kaiser, Karen Kaminski og Dr. Jeffrey Foley. https://ebookcentral.proquest.com/lib/landsbokasafn/reader.action?docID=1158350 Bókin fjallar um yfirfærslu lærdóms í fullorðinsfræðslu eða menntun fullorðinna. Yfirfærsla... Meira...

Að vekja áhuga nemenda…hvernig förum við að því?

Hér verður fjallað um bók eftir Robert F. Mager sem ber nafnið How to Turn Learners on…without turning them off: Ways to ignite interest in learning. Ég valdi bókina þar sem titillinn höfðaði sterklega til mín. Ég hef starfað við kennslu í rúm 20 ár og þetta er sennilega sú spurning sem hefur ásótt mig hvað mest í... Meira...

Switch! Á hverju þarft þú að kveikja í forystu og á vettvangi þegar breytingar eru óumflýjanlegar?

Lesa sem pdf.skjal Switch! Á hverju þarft þú að kveikja í forystu og á vettvangi þegar breytingar eru óumflýjanlegar? Þorvaldur H. Gunnarsson Menntavísindasviði, Háskóla Íslands, Reykjavík, Ísland Túngötu 45A, 820 Eyrarbakka. Netfang: thg87@hi.is. Sími: 698-1570 Þorvaldur starfar sem aðstoðarskólastjóri í grunnskóla.... Meira...